Kennsla hefst mánudaginn 8 janúar. Sundskóli KR er fyrir 4-7 ára börn og fer kennslan fer fram innanhúss í Sundhöll Reykjavíkur.
Continue readingSkráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember nk
Skráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember inn á vefverslun Sportabler sportabler.com/shop/grotta (skráning opnast á hádegi).
Continue readingLoksins eru STUÐningsmannakort Gróttu komin í sölu
Grótta handknattleiksdeild býður upp aðgangskort sem að veita aðgang fyrir tvo að öllum heimaleikjum á Íslandsmóti meistaraflokka félagsins leiktíðina 2023-2024.
Continue readingNýr þjónustusamningur undirritaður
Grótta og Seltjarnarnesbær undirrituðu í gærkvöldi nýjan þjónustusamning. Undirritunin fór fram í hálfleik á sigurleik Gróttu gegn ÍBV í Olís deild karla. Meginmarkmið samningsins er að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi. Með nýjum þjónustusamningi hækkar fjárframlag Seltjarnarnesbæjar til Gróttu sem kemur sér vel í rekstri félagsins.
Continue readingAnna Úrsúla nýr verkefnastjóri Gróttu
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu Íþróttafélagsins Gróttu. Anna er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalinn innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari árið 2015 og fylgdi því eftir með Íslandsmeistaratitli ári seinna.
Continue readingNýtt sundtímabil byrjað hjá KR
Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.
Continue readingÆfingatafla fimleikadeildar Gróttu 2023-24
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 4.september. Tímatafla fimleikadeildar er tilbúin og birtist hún hér í fréttinni og síðu fimleikadeildarinnar.
Continue readingÆfingatafla knattspyrnudeildar 2023-2024
Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar tekur gildi mánudaginn 28. ágúst. Iðkendur í 5.-2. flokki halda áfram að æfa með þeim flokki sem þau voru með í sumar þangað til Íslandsmótin klárast, en 2013 árgangurinn bætist við í 5. flokki.
Continue readingÞjónustukönnun Gróttu 2023
Þetta er sjötta árið í röð sem íþróttafélagið Grótta gerir þjónustukönnun meðal foreldra og forráðamanna iðkenda sinna.
Continue readingHandknattleiksdeild Gróttu fær tvo frá Haukum
Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til sín tvo leikmenn frá Haukum og samið við þá fyrir næsta keppnistímabil.
Continue reading