Þór Sigurðsson, styrktarþjálfari Gróttu, ýtir úr vör heimaæfingamyndböndum í þessari þriðju bylgju Covid. Æfingarnar eru ætlaðar fyrir alla aldurshópa og er tilvalið fyrir foreldra að gera með börnum sínum.
Continue readingJákvæðir og neikvæðir leiðtogar – Hugarfarmyndbönd Gróttu
Í þessu myndbandi fjallar Anna Lilja um jákvæða og neikvæða leiðtoga. Við vonumst til að þið foreldrarnir ræðið umfangsefni myndbandsins með krökkunum ykkar.
Continue readingHugarfarmyndbönd Gróttu
Við fengum Önnu Lilju Björnsdóttir til að deila með iðkendum og foreldrum nokkrum hugleiðingum. Um er að ræða þrjú myndbönd, umfjöllun um leiðtoga, liðsfélaga og lífið sjálft sem hægt er að fylgja eftir með verkefnum úr myndböndunum.
Continue readingHeimsending á mat með Gróttu
Pantaðu heimsendingu á mat hjá Barion Bryggjan og styrktu um leið handknattleiksdeild Gróttu.
Continue reading3 flokkur kvenna í handbolta
3. flokkur kvenna byrjaði tímabilið með að fá Valsliðið í heimsókn. Hlíðarendaliðið er vel mannað og því fyrsti leikur tímabilsins krefjandi en mjög spennandi.
Continue reading3. flokkur karla í handbolta
Fyrsti heimaleikur 3. flokks karla fór fram í dag og mætti Selfoss 2 í heimsókn. Þetta var hörkuleikur þrátt fyrir slæma byrjun í fyrri hálfleik en okkar menn náðu að skora tvo síðustu mörk fyrrihálfleiks.
Continue readingMeistaraflokkur kvenna – Grótta vs Afturelding
Um helgina fór mögulega fram einn af úrslitaleikjum um sæti í Olísdeild kvenna þegar Grótta tók á móti Aftureldingu í Grill 66 deildinni.
Continue readingÖlgerðin og Grótta í samstarf
Ölgerðin Egill Skallagrímsson og handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir samstarfssamning. Ölgerðin verður einn af aðalstyrktaraðilum Gróttu og þökkum við Ölgerðinni kærlega fyrir samstarfið
Continue readingÞjálfaraæfingar og yngri flokkar
Laugardag 19.sept síðastliðinn voru þjálfarar yngri flokka hjá handknatteiksdeild Gróttu með þjálfaraæfingu þar sem farið var í pælingar fyrir veturinn.
Continue readingFullorðinsfimleika námskeið
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum frá 16.september-9.nóvember.
Kennt verður á mánudags-, og miðvikudagskvöldum frá klukkan 20:15-21:30 í fimleikasal Gróttu.
Á námskeiðinu eru tvær æfingar á viku þar sem lögð verður áhersla á styrk og þrek annan daginn og fimleikaæfingar hinn daginn.
Fyrsta æfingin á námskeiðinu verður haldin miðvikudaginn 16.september og þá eru allir velkomnir að koma og prófa.
Fullorðinsfimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla og það þarf engan bakgrunn til þess að vera með.
Námskeiðið kostar 25.600 kr, skráning og greiðsla fer fram í gegnum skráningarkerfi Nóra (https://grotta.felog.is/). Athugið að einungis er hægt er að skrá sig 2 x í viku og ef það næst ekki næg þátttaka þá fellur námskeiðið niður.
Þjálfari námskeiðsins er Hrafnhildur Sigurjónsdóttir