Á dögunum var valið í U15 ára landslið karla og eigum við fjóra flotta fulltrúa í þeim hópi. Það eru þeir Alex Kári Þórhallsson, Antoine Óskar Pantano, Hannes Pétur Hauksson og Hrafn Ingi Jóhannsson.
Continue readingAndri Helga gerir tveggja ára samning
Andri Þór Helgason hefur gert nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Andra Þór þarft vart að kynna fyrir Gróttufólki eða öðru handboltaáhugafólki en hann hefur verið einn albesti vinstri hornamaður Olísdeikdarinnar undanfarin ár. Andri er jafnframt fyrirliði Gróttuliðsins.
Continue readingKatrín Anna semur til tveggja ára
Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki.
Continue readingSatoru Goto heldur heim
Í lok maí kvaddi Satoru Goto okkur þegar hann flaug aftur heim til Japans eftir tíu mánaða veru hér á Íslandi. Goto kom til landsins undir lok júlí mánaðar í miðjum heimsfaraldri eftir að hafa verið hjá Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi árinu áður.
Continue readingKatrín Anna og Katrín Helga valdar í unglingalandsliðið
Á dögunum var valið í U17 og U19 ára landslið kvenna í handbolta. Tvær Gróttustelpur voru valdar í þessa hópa; þær Katrín Anna Ásmundsdóttir í U17 ára landsliðið og Katrín Helga Sigurbergsdóttir í U19 ára landsliðið.
Continue readingVerðlaunahafar á lokahófi
Lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik fór fram á föstudagskvöld í Hátíðarsal Gróttu. Að venju voru þeir leikmenn sem sköruðu fram úr í vetur verðlaunaðir.
Continue reading