Grótta sendi 10 lið út 5. – 8. flokki á stærsta fótboltamót landsins, Símamótið, fyrr í júlí. Tvö þeirra unnu sinn riðil og fengu bikar Nokkur lið nældu sér í silfurverðlaun en öll liðin stóðu sig gríðarlega vel. Til hamingju stelpur
Halda áfram að lesaNiðurstöður þjónustukönnunar
Á vormánuðum sendi knattspyrnudeild út þjónustukönnun til foreldra og forráðamanna allra iðkenda 3. – 8. flokks. Um var að ræða netkönnun þar sem markmiðið var að skoða ánægju foreldra með þjálfun, þjálfara, félagslega þætti og þjónustu í heild sinni hjá Gróttu.
Halda áfram að lesaHákon Valdimarsson valinn í U18 landsliðið
Hákon Rafn Valdimarsson, hinn ungi og efnilegi markmaður, var valinn í landsliðshóp U18 sem mætti Lettlandi í vináttulandsleik fyrr í dag. Hákon var í byrjunarliði Íslands og hélt hreinu, en Ísland vann 0-2.
Halda áfram að lesa5. flokkur kvenna á Pæjumótinu í Eyjum
12. júní síðastliðinn lögðu Gróttustelpur af stað til að spila á TM mótinu í Vestmanneyjum. Í ár sendi Grótta 23 stelpur til leiks í tveimur liðum.
Halda áfram að lesa5. flokkur karla á N1 mótinu á Akureyri
5. flokkur drengja lék á dögunum á N1 mótinu á Akureyri. Mótið er gríðarstórt, alls 188 lið og um 1800 iðkendur.
Halda áfram að lesa6. flokkur kvenna á Landsbankamóti Tindastóls
6. flokkur kvenna mætti með 5 lið á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki helgina 22-24. júní. Gaman er að segja frá því að aðeins 5 félög mættu til leiks með stærri hópa en Grótta sem verður að teljast til tíðinda fyrir ekki stærra félag!
Halda áfram að lesa6. flokkur karla á ferð og flugi
6.flokkur karla hefur farið á þrjú mót sem af er sumri. Yngra árið fór á Set mótið á Selfossi en eldra árið á Orkumótið í Vestmannaeyjum svo tók allur flokkurinn þátt í Pollamótinu.
Halda áfram að lesaGrímur Ingi keppti með U-15
U-15 ára lið Íslands tók á móti sterku liði Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrr í maí. Þar átti Grótta glæsilegan fulltrúa – miðjumanninn Grím Inga Jakobsson. Í fyrri leiknum, sem tapaðist 4-1, kom Grímur inná sem varamaður en í síðari leiknum var okkar maður í byrjunarliðinu.
Halda áfram að lesaMeistaraflokkur kvenna með 7 stig eftir 3 leiki
Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.
Halda áfram að lesaFótboltasumarið byrjar vel
Það var nóg um að vera hjá meistaraflokksliðum Gróttu í knattspyrnu um helgina.
Halda áfram að lesa