Grótta ætlar líkt og síðustu ár að hafa sumarnámskeið í ágústmánuði. Öll börn eru hvött til að sækja námskeiðin og kynna sér íþróttirnar sem eru í boði í Gróttu. Engin krafa er gerð um reynslu til að taka þátt á námskeiðunum.
Halda áfram að lesaAndri Þór til Gróttu – Barion Bryggjan bætist í hóp styrktaraðila
Hornamaðurinn Andri Þór Helgason skrifaði í dag undir 2ja ára samning við Gróttu. Við sama tilefni skrifuðu handknattleiksdeild Gróttu og veitingastaðurinn Barion Bryggjan undir samstarfssamning sín á milli til næstu 3ja ára.
Halda áfram að lesaIndican skrifar undir samstarfssamning
Veitingastaðurinn Indican og Handknattleiksdeild Gróttu hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli.
Halda áfram að lesaDósagámur við íþróttahús Gróttu
Grænir skátar í samstarfi við Gróttu hafa komið fyrir dósagámi við inngang íþróttamiðstöðvar Gróttu. Einnig verður gámum komið fyrir við knattspyrnuvöllinn okkar.
Halda áfram að lesaSkráning fyrir Stubbafimi hafin
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun, kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.
Halda áfram að lesaÁgúst námskeið Seltjarnarnesbæjar og Gróttu 2020
Innritun á námskeið fer fram í gegnum rafrænt skráningakerfi Gróttu, Nóra grotta.felog.is
Halda áfram að lesaÁgústa Huld til Gróttu
Ágústa Huld Gunnarsdóttir skrifaði í dag undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Ágústa er 20 ára gömul spilar sem miðjumaður og kemur frá HK þar sem hún er uppalin.
Halda áfram að lesaTakk fyrir að vera til fyrirmyndar
Frá því að Covid faraldurinn hófst hafa starfsmenn og þjálfara Gróttu sem og sjálfboðaliðar sem koma að starfi félagsins tekist á við erfiðar áskoranir sem reynt hafa verulega á þolgæði og útsjónarsemi allra þessara aðila.
Halda áfram að lesaLokahóf meistaraflokka
Um helgina fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handbolta þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórnarfólk og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna keppnistímabilinu sem lauk skyndilega í mars vegna Covid-19.
Halda áfram að lesaBjarki og Ari framlengja
Uppöldu Gróttu-strákarnir Bjarki Daníel Þórarinsson og Ari Pétur Eiríksson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina um 1 ár. Strákarnir sem urðu 18 ára á árinu eru báðir uppaldir hjá félaginu og því mikil ánægja með að náðst hafi að framlengja við þá.
Halda áfram að lesa