Stelpurnar í 7. fl. kvenna fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 4 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel!
Halda áfram að lesaUppskeruhátíð handknattleiksdeildar Gróttu
Uppskeruhátíð handknattleiksdeildarinnar fór fram við hátíðlega athöfn 28. maí síðastliðin. Þetta árið var hún frábrugðin fyrri uppskeruhátíðum en gaman var að sjá góða mætingu krakkanna.
Halda áfram að lesaJólamót í hópfimleikum 2019
Laugardaginn 14. des fór fram jólamót hjá yngstu iðkendum félagsins í hópfimleikum. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við öllum iðkendum, foreldrum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.
Halda áfram að lesaUppskeruhátíð knattspyrnudeildarinnar
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal Gróttu í gær. Í fyrsta holli var 5. – 8. flokkur þar sem flokkarnir voru fengnir upp, þjálfarar sögðu nokkur orð og allir fengu viðurkenningarskjöl.
Halda áfram að lesaLokahóf meistaraflokka Gróttu
Lokahóf meistaraflokka Gróttu var haldið með pomp og prakt í gærkvöldi eftir frábært sumar. Meistaraflokkur kvenna endaði í 4. sæti í 2. deild og meistaraflokkur karla í 2. sæti og komust upp í Inkasso-deildina!
Halda áfram að lesaGrótta er komið í INKASSO 2019
Meistaraflokkur karla eru komnir í Inkasso deildina 2019 eftir sannfærandi 4-0 sigur á Huginsmönnum í gær á Vivaldivellinum.
Halda áfram að lesa3. flokkur karla og kvenna á USA cup í júlí
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur liðum.
Halda áfram að lesa6. og 7. flokkur karla á Króksmótinu
6. og 7. flokkur karla hélt til Sauðárkróks 10.-12. ágúst á Króksmótið. Grótta sendi til leiks 12 lið, sex úr hvorum flokki, svo það var nóg að gera hjá Gróttu fyrir norðan. Sjö stelpur fóru með úr 6. flokki, og eitt lið hjá 6. flokki var einungis skipað stelpum.
Halda áfram að lesa4. flokkur karla á Vildbjerg Cup í Danmörku
4. flokkur karla fór dagana 31. ágúst – 7 júlí til Danmerkur á Vildbjerg Cup. Keppt var í blíðskaparveðri við góðar aðstæður á einu stærsta móti Norðurlandanna, en yfir 10.000 keppendur voru skráðir á mótið.
Halda áfram að lesaGrótta með 8 lið á Arion banka móti Víkings
Það var ekki bara nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina. Á höfuðborgarsvæðinu var 7. og 8. flokkur kvenna ásamt 8. flokki karla á skotskónum, 7. og 6. flokkur karla keppti á Sauðárkróki á Króksmótinu og 5. flokkur karla lék á Selfossi á ÓB mótinu, en meira um það síðar.
Halda áfram að lesa