Skip to content

NÝJUSTU GRÓTTU FRÉTTIR

Handbolta- og afreksskóli Gróttu hefst 4. ágúst

Í sumar verður boðið upp á handboltaaskóla í þrjár vikur, þ.e. frá 4. – 21. ágúst. Í handboltaskólanum, sem er fyrir börn fædd 2009-2014, verður börnum skipt eftir aldri til að koma til móts við þarfir hvers og eins. Því miður fellur afreksskólinn niður samkvæmt tilmælum ÍSÍ.

LESA MEIRA »

FRÉTTIR FRÁ FIMLEIKADEILD GRÓTTU

Skráning fyrir Stubbafimi hafin

Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun, kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.

LESA MEIRA »

Næsta stökk og styrkur námskeið hefst 22. júní

Frábær þátttaka var á fimleikanámskeiðinu „Stökk og styrkur“ sem er fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011). Næsta námskeið hefst á mánudaginn 22. júní og skráning er opin. Á námskeiðinu er einblítt á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.

LESA MEIRA »

FRÉTTIR FRÁ HANDKNATTLEIKSDEILD GRÓTTU

Handbolta- og afreksskóli Gróttu hefst 4. ágúst

Í sumar verður boðið upp á handboltaaskóla í þrjár vikur, þ.e. frá 4. – 21. ágúst. Í handboltaskólanum, sem er fyrir börn fædd 2009-2014, verður börnum skipt eftir aldri til að koma til móts við þarfir hvers og eins. Því miður fellur afreksskólinn niður samkvæmt tilmælum ÍSÍ.

LESA MEIRA »

FRÉTTIR FRÁ KNATTSPYRNUDEILD GRÓTTU