Í vikunni hefjast æfingar hjá 5. og 4. flokki karla og kvenna. Það er því ekki úr vegi að kynna þjálfara þessa flokka til leiks!
Continue readingFlottir sigrar hjá meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla um helgina
Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna!
Continue readingAxel Ingi ráðinn þjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna
Axel Ingi Tynes hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari 7. og 8. flokks karla og kvenna!
Continue reading6. og 7. flokkur karla á Króksmótinu
6. og 7. flokkur karla hélt til Sauðárkróks 10.-12. ágúst á Króksmótið. Grótta sendi til leiks 12 lið, sex úr hvorum flokki, svo það var nóg að gera hjá Gróttu fyrir norðan. Sjö stelpur fóru með úr 6. flokki, og eitt lið hjá 6. flokki var einungis skipað stelpum.
Continue reading4. flokkur karla á Vildbjerg Cup í Danmörku
4. flokkur karla fór dagana 31. ágúst – 7 júlí til Danmerkur á Vildbjerg Cup. Keppt var í blíðskaparveðri við góðar aðstæður á einu stærsta móti Norðurlandanna, en yfir 10.000 keppendur voru skráðir á mótið.
Continue readingFjöldamet slegið í Knattspyrnuskóla Gróttu
Knattspyrnuskóli Gróttu hefur verið starfræktur samfellt frá árinu 1986 og hlotið gæðavottun KSÍ ár eftir ár. Iðkendur í skólanum eru bæði krakkar sem hafa æft lengi og einnig krakkar sem eru að prófa fótbolta í fyrsta skipti, og lögð er áhersla á að kenna fótbolta í gegnum skemmtilega leiki og æfingar.
Continue reading4. flokkur kvenna á Danacup í júlí
Þann 22. júlí hélt 4. flokkur kvenna til Danmerkur til þess að taka þátt í fjölmennasta móti sem haldið er í Evrópu. Galvaskir 32 leikmenn flugu út til Billund ásamt þjálfurum og farastjórum. Þaðan var svo farið með rútu til Hjorring þar sem mótið er haldið. Því má segja að þetta hafi verið dá gott ferðalag þennan daginn.
Continue readingSíðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið og þar með dvöl Chris Brazell
Þá er síðari ensku knattspyrnu akademíunni lokið, og dvöl akademíuþjálfarans Chris Brazell að ljúka hér á landi. Síðari akademían var fyrir krakka fædda 2002-2004, og gekk hún mjög vel. Bæði var æft á Vivaldivellinum og einnig kíkt á sparkvöllinn við Mýrarhúsaskóla til að hafa fjölbreytni í æfingunum.
Continue readingGrótta með 8 lið á Arion banka móti Víkings
Það var ekki bara nóg að gera hjá Gróttu á Austurlandi um helgina. Á höfuðborgarsvæðinu var 7. og 8. flokkur kvenna ásamt 8. flokki karla á skotskónum, 7. og 6. flokkur karla keppti á Sauðárkróki á Króksmótinu og 5. flokkur karla lék á Selfossi á ÓB mótinu, en meira um það síðar.
Continue reading5. flokkur karla á ÓB mótinu á Selfossi
Það er nóg að gera hjá 5. flokki karla, en þeir fóru með 3 lið á ÓB mótið á Selfossi um helgina, og eru einnig að keppa á fullu í Íslandsmótinu. Eins og gengur og gerist í boltanum þá voru bæði sigrar og töp hjá öllum liðum yfir helgina.
Continue reading