Í byrjun júlí hélt 2. flokkur kvenna hjá Gróttu/KR til Spánar til að taka þátt í stórmótinu Donosti Cup. Hópurinn flaug til Parísar og ætlaði þaðan að halda áfram för sinni til Norður-Spánar þegar fluginu var skyndilega aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra.
Continue readingGrótta með 10 lið á Símamótinu
Grótta sendi 10 lið út 5. – 8. flokki á stærsta fótboltamót landsins, Símamótið, fyrr í júlí. Tvö þeirra unnu sinn riðil og fengu bikar Nokkur lið nældu sér í silfurverðlaun en öll liðin stóðu sig gríðarlega vel. Til hamingju stelpur
Continue reading5. flokkur kvenna á Pæjumótinu í Eyjum
12. júní síðastliðinn lögðu Gróttustelpur af stað til að spila á TM mótinu í Vestmanneyjum. Í ár sendi Grótta 23 stelpur til leiks í tveimur liðum.
Continue reading5. flokkur karla á N1 mótinu á Akureyri
5. flokkur drengja lék á dögunum á N1 mótinu á Akureyri. Mótið er gríðarstórt, alls 188 lið og um 1800 iðkendur.
Continue reading6. flokkur kvenna á Landsbankamóti Tindastóls
6. flokkur kvenna mætti með 5 lið á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki helgina 22-24. júní. Gaman er að segja frá því að aðeins 5 félög mættu til leiks með stærri hópa en Grótta sem verður að teljast til tíðinda fyrir ekki stærra félag!
Continue reading6. flokkur karla á ferð og flugi
6.flokkur karla hefur farið á þrjú mót sem af er sumri. Yngra árið fór á Set mótið á Selfossi en eldra árið á Orkumótið í Vestmannaeyjum svo tók allur flokkurinn þátt í Pollamótinu.
Continue readingFlottar stelpur á Pæjumóti
Þann 8. júní héldu 15 vaskar Gróttustelpur í 5. flokki á TM-mótið (Pæjumótið) í Vestmannaeyjum. Grótta sendi tvö lið til leiks sem bæði stóðu sig með mikilli prýði en hér verður sagt frá ævintýrum Gróttustelpnanna í stuttu máli.
Continue reading