5. flokkar Gróttu héldu sameiginlegt jóla – softball mót seinasta föstudag.
Continue readingJólamót í hópfimleikum 2019
Laugardaginn 14. des fór fram jólamót hjá yngstu iðkendum félagsins í hópfimleikum. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við öllum iðkendum, foreldrum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.
Continue readingAðventumót 2019 – fimleikar
Árlegt Aðventumót Ármanns og Grótta var með keppendur í 6. þrepi drengja og 5. og 4. þepi stúlkna.
Continue readingElite Gym Massilia í Frakklandi
Gróttu stelpurnar, Nanna Guðmundsdóttir og Laufey Birna Jóhannsdóttir kepptu í gær fyrir hönd Íslands á mótinu Elite Gym Massilia í Frakklandi.
Continue reading6. flokkur karla á Keflavíkurmóti
7. flokkur karla og kvenna á Krónumóti HK
7. flokkar Gróttu skemmtu sér vel á Krónumóti HK helgina 16.-17. nóvember. 7. flokkur karla spilaði í Kórnum á laugardeginum og tefldu drengirnir fram sjö liðum en stelpurnar spiluðu í fimm liðum á sunnudeginum.
Þetta var fyrsta vetrarmótið hjá flokkunum og því mikil tilhlökkun sem stóðst allar væntingar. Sigrar, töp en umfram allt mikil stemning.
Björk International 2019
Björk International 2019
Continue readingMälarcupen – áhaldafimleikamót
Stelpurnar okkar í meistarhópnum í áhaldafimleikum skruppu til Svíþjóðar um helgina og tóku þátt í í Mälarcupen. Alls tóku 100 stúlkur frá níu löndum þátt í mótinu.
Continue readingÞrepamót 4. og 5. þrep
Um helgina fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Þetta var fyrsta þrepamótið af þremur sem verður haldið í vetur. Mótið var haldið í sal Ármenninga í Laugardalnum. Grótta sendi 10 stúlkur á mótið og stóðu þær sig allar glimrandi vel.
Continue readingFSÍ mót
Fyrsta FSÍ mót vetrarins fór fram í Egilshöll um helgina. Gróttu stúlkur byrjuðu veturinn vel og komu heim með yfir tuttugu verðlaunapeninga.
Continue reading