2. flokkur kvenna á Donosti Cup

Í byrjun júlí hélt 2. flokkur kvenna hjá Gróttu/KR til Spánar til að taka þátt í stórmótinu Donosti Cup. Hópurinn flaug til Parísar og ætlaði þaðan að halda áfram för sinni til Norður-Spánar þegar fluginu var skyndilega aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra.

Continue reading