Stelpurnar á yngra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar eftir frábæran 14-10 sigur á Haukum í úrslitaleik í Safamýri 10. maí síðastliðinn.
Continue readingArnar Jón og Davíð ráðnir þjálfarar
Arnar Jón Agnarsson og Davíð Örn Hlöðversson hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokks kvenna hjá Gróttu. Samningurinn er til þriggja ára.
Continue readingKrakkar úr 4. flokki karla og kvenna valin í hæfileikamótun KSÍ
Grótta átti 8 fulltrúa á æfingum Hæfileikamótunar KSÍ þann 1. maí en þau komu öll úr 4. flokki. Lilja Lív, Lilja Scheving, Tinna Brá og Rakel Lóa voru í stúlkna hópnum og þeir Benoný Breki, Fróði, Ragnar Björn og Orri Steinn voru drengja megin.
Continue readingGrótta fagnar 51 árs afmæli sínu í dag
Í dag þriðjudaginn 24. apríl er Íþróttafélagið Grótta 51 árs. Það þýðir að fyrir nákvæmlega ári síðan héldum við upp á 50 ára afmælið með glæsilegri afmælishátíð.
Continue readingBragi Björnsson nýr formaður Gróttu
Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson.
Continue readingVivaldivöllurinn til 2020
Í þrjú ár hefur Gróttuvöllur heitið Vivaldivöllurinn eftir að samstarf knattspyrnudeildar Gróttu og hugbúnaðarfyrirtækisins Vivaldi hófst í upphafi árs 2015.
Continue readingHandknattleiksdeild Gróttu og BK kjúklingur í samstarf
Handknattleiksdeild Gróttu og BK kjúklingur rituðu á dögunum undir samstarfssamning til tveggja ára. BK kjúklingur hóf starfsemi árið 1994 og er til húsa á Grensásvegi 5.
Continue readingJórunn ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar
Jórunn María Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Gróttu. Um er að ræða nýtt starf sem hefur verið bígerð um nokkurt skeið og er þetta mikilvægt skref í áframhaldandi framþróun deildarinnar.
Continue readingFleygun að hefjast á grunni nýrrar íþróttamiðstöðvar
Framkvæmdir við byggingu og endurbætur íþróttamiðstöðvar ganga vel eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var í dag.
Continue readingÍ ljósi #meetoo umræðunnar
Undanfarnar vikur og mánuði hefur farið fram mikil umræðu í tengslum við #meetoo byltinguna á öllum stigum samfélagsins, nú síðast meðal íþróttakvenna. Íþróttafélagið Grótta tekur umræðuna mjög alvarlega enda er ljóst að alltof víða er pottur brotinn í viðhorfi og hegðun gagnvart konum innan íþróttahreyfingarinnar.
Continue reading