Strákarnir fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 8 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel! Strákarnir eru að standa sig frábærlega og geta ekki beðið eftir næsta móti.
Halda áfram að lesaFrábær helgi að baki hjá 7. fl kvenna í handbolta
Stelpurnar í 7. fl. kvenna fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 4 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel!
Halda áfram að lesaYngra árið í 5.flokki kvenna stóð sig vel
Yngra árið í 5.flokki kvenna skráði tvö lið til leiks um síðustu helgi og voru bæði lið saman í riðli en Stjanan 2 og Haukar 1 voru einnig með okkar liðum í riðli. Það var virkilega skemmtilegt að sjá bæði lið spila og flottir taktar hjá okkar stúlkum.
Halda áfram að lesaFrábær árangur hjá 8.fl karla í handbolta
Grótta sendi 5 lið til keppni og var hart barist í öllum leikjum. Strákarnir sýndu mikla takta og nutu sín í botn. Frábært mót hjá Aftureldingu og verður gaman að fylgjast með þessum strákum í framtíðinni.
Halda áfram að lesa5 flokkur kvenna stóðu uppi sem sigurvegarar
Eldra árið í 5. flokki kvenna skráði tvö lið til leiks á Íslandsmótið um helgina. Bæði lið stóðu sig með mikilli prýði, unnu alla sína leiki og stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum deildum.
Halda áfram að lesa6 flokkur kvenna deildarmeistarar
Stelpurnar í 6. flokki kvenna á eldra ári stóðu sig frábærlega á fyrsta móti vetrarins. Þær urðu deildarmeistarar á Skittles mótinu sem var haldið í ÍR. Stelpurnar spiluðu 4 leiki og unnu þá alla. Þær skoruðu 42 mörk og fengu á sig 13 mörk – þvílíkur árangur.
Halda áfram að lesa11 leikmenn Gróttu valdir í yngri landslið HSÍ
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.
Halda áfram að lesaÍþróttamaður & íþróttakona Gróttu 2020
Afhending verðlauna fyrir íþróttafólk Gróttu fyrir árið 2020 fer fram með öðru sniði í ár. Við höfum tekið saman myndband sem við munum frumsýna fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00 á facebook síðu Gróttu.
Halda áfram að lesaKomdu og prófaðu handbolta
Frítt að æfa í janúar hjá handknattleiksdeild Gróttu. Þjálfarar handboltans taka vel á móti ykkur. Um að gera að koma og prófa með vini eða vinkonu.
Halda áfram að lesaJólakveðja Gróttu
Íþróttafélagið Grótta óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samfylgdina á árinu sem er að líða.
Halda áfram að lesa