Fimleikadeild Gróttu ætla að bjóða upp á Fimleikafjör í jólafríinu 21. desember, 22. desember, 27.desember,28.desember og 29.desember. Fimleikafjörið er fyrir krakka á aldrinum 6 – 10 ára (2017-2013).
Halda áfram að lesaFimleikadeild Gróttu auglýsir eftir þjálfurum til starfa hjá deildinni
Nánari upplýsingar um þjálfarastörfin veitir Hansína Þóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu
Halda áfram að lesaSkráning hafin í sundskóla KR fyrir vorönn
Kennsla hefst mánudaginn 8 janúar. Sundskóli KR er fyrir 4-7 ára börn og fer kennslan fer fram innanhúss í Sundhöll Reykjavíkur.
Halda áfram að lesaSkráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember nk
Skráning í stubbafimi vorönn 2024 hefst 1. desember inn á vefverslun Sportabler sportabler.com/shop/grotta (skráning opnast á hádegi).
Halda áfram að lesaLoksins eru STUÐningsmannakort Gróttu komin í sölu
Grótta handknattleiksdeild býður upp aðgangskort sem að veita aðgang fyrir tvo að öllum heimaleikjum á Íslandsmóti meistaraflokka félagsins leiktíðina 2023-2024.
Halda áfram að lesaNýr þjónustusamningur undirritaður
Grótta og Seltjarnarnesbær undirrituðu í gærkvöldi nýjan þjónustusamning. Undirritunin fór fram í hálfleik á sigurleik Gróttu gegn ÍBV í Olís deild karla. Meginmarkmið samningsins er að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi. Með nýjum þjónustusamningi hækkar fjárframlag Seltjarnarnesbæjar til Gróttu sem kemur sér vel í rekstri félagsins.
Halda áfram að lesaAnna Úrsúla nýr verkefnastjóri Gróttu
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu Íþróttafélagsins Gróttu. Anna er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalinn innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-, bikar- og deildarmeistari árið 2015 og fylgdi því eftir með Íslandsmeistaratitli ári seinna.
Halda áfram að lesaNýtt sundtímabil byrjað hjá KR
Ný æfingatafla Sunddeildar KR er komin á vefsíðu KR og opnað hefur verið fyrir skráningar. KR hvetur alla til að koma og prófa æfingar og taka þátt í metnaðarfullu íþróttastarfi með reynslumiklu þjálfarateymi.
Halda áfram að lesaÆfingatafla fimleikadeildar Gróttu 2023-24
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 4.september. Tímatafla fimleikadeildar er tilbúin og birtist hún hér í fréttinni og síðu fimleikadeildarinnar.
Halda áfram að lesaÆfingatafla knattspyrnudeildar 2023-2024
Vetraræfingatafla knattspyrnudeildar tekur gildi mánudaginn 28. ágúst. Iðkendur í 5.-2. flokki halda áfram að æfa með þeim flokki sem þau voru með í sumar þangað til Íslandsmótin klárast, en 2013 árgangurinn bætist við í 5. flokki.
Halda áfram að lesa









