Gróttu-stelpur gerðu sér ferð á föstudagskvöldið upp í Árbæ, nánar tiltekið í Fylkis-höllina þar sem þær mættu heimastúlkum í Fylki í 4.umferð Grill-66 deildinni. Stelpurnar höfðu byrjað tímabilið ágætlega en eftir skell í fyrsta leik liðsins voru komnir 2 sigurleikir í röð á töfluna og því mikið sjálfstraust í liðinu fyrir þennan leik gegn Fylki.
Halda áfram að lesaStórsigur á Stjörnunni U
Meistaraflokkur kvenna lék í gærkvöldi sinn fyrsta heimaleik í vetur þegar Stjarnan U kom í heimsókn í Hertz-höllina. Mikil eftirvænting ríkti í liðinu að fá loksins heimaleik og spila fyrir framan fólkið sitt.
Halda áfram að lesaMagnús Örn ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna
Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu Magnúsar Arnar Helgasonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna.
Halda áfram að lesaFimm leikmenn Gróttu í liði ársins í 2. deild
Lokahóf 2. deildar og Inkasso deildar karla og kvenna var haldið á Hard Rock við hátíðlega athöfn í gærkvöldi.
Halda áfram að lesaFrábær sigur á Fjölni
Meistaraflokkur kvenna fór í gærkvöldi í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi þar sem þær mættu heimastúlkum í Fjölni í öðrum leik liðsins í Grill-66 deildinni.
Halda áfram að lesaSoffía framlengir samning sinn við Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Það er mikið gleðiefni að Soffía taki slaginn með liðinu í Grill 66 deildinni á næsta ári enda einn efnilegasti markmaður landsins.
Halda áfram að lesaKatrín Helga Sigurbergsdóttir skrifar undir samning við Gróttu
Hin unga og efnilega Gróttu stelpa Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Gróttu og leikur því með liðinu í Grill66 deildinni á komandi tímabili.
Halda áfram að lesaMeistaraflokkur kvenna með 7 stig eftir 3 leiki
Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.
Halda áfram að lesaÞrír nýir leikmenn semja við mfl.kvk í Gróttu
Á dögunum skrifuðu þrír nýir leikmenn undir samning við hanknattleiksdeild Gróttu.
Halda áfram að lesaLovísa með U19 ára landsliðinu
Um seinustu helgi fór fram Norðurlandamót U19 ára landsliðs kvenna. Mótið fór fram í Helsingborg í Svíþjóð. Upphaflega áttu tvær Gróttustúlkur að leika með liðinu en Selma Þóra Jóhannsdóttir meiddist á lokametrunum og gat því ekki farið með liðinu á mótið.
Halda áfram að lesa