Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.
Continue readingÞrír nýir leikmenn semja við mfl.kvk í Gróttu
Á dögunum skrifuðu þrír nýir leikmenn undir samning við hanknattleiksdeild Gróttu.
Continue readingLovísa með U19 ára landsliðinu
Um seinustu helgi fór fram Norðurlandamót U19 ára landsliðs kvenna. Mótið fór fram í Helsingborg í Svíþjóð. Upphaflega áttu tvær Gróttustúlkur að leika með liðinu en Selma Þóra Jóhannsdóttir meiddist á lokametrunum og gat því ekki farið með liðinu á mótið.
Continue readingAnna Úrsúla aðstoðar Kára
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu. Önnu Úrsúlu þekkja flestir sem koma að íþróttum hérlendis enda verið ein af máttarstólpum Gróttuliðsins seinustu tvö tímabilin í Olísdeildinni.
Continue readingYfirlýsing vegna skrifa aðstoðarþjálfara kvennaliðs Gróttu í handknattleik
Stjórn Handknattleiksdeildar Gróttu harmar þau ummæli sem Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu, hafði eftir leik liðsins gegn Haukum á laugardaginn. Þessi skrif eru sannarlega ekki í anda þess sem félagið starfar eftir og íþróttinni ekki til framdráttar.
Continue readingEmma Havin til liðs við Gróttu
Hornamaðurinn Emma Havin Sardarsdóttir hefur skrifað undir samning um að leika með Gróttu næstu tvö keppnistímabil. Emma er 26 ára gömul og er uppalinn Akureyringur en hefur undanfarin ár leikið með HK. Á sínum yngri árum átti Emma fast sæti í landsliðum HSÍ. Á síðasta keppnistímabili skoraði hún 89 mörk í 22 leikjum í Olís deild kvenna.
Continue readingMeistaraflokkur kvenna hefur keppni
Sunnudaginn 8. maí kl 14:00 á Vivaldivellinum verða þau merku tímamót hjá Gróttu að meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik. Mótherjar Gróttukvenna verður lið Tindastóls í Borgunarbikarnum.
Continue reading