Mánudaginn 4. maí voru merk tímamót að íþróttastarf barna og unglinga hófst að nýju án takmarkana. Íþróttastarf eldri einstaklinga hefst einnig en með nokkrum takmörkunum.
Halda áfram að lesaGróttuvörur til sölu
Gróttuvarningur fyrir völlinn í sumar fyrir börn og fullorðna 🌞 Um er að ræða fjáröflun fyrir knattspyrnudeildina. Pantanir berast á gullijons@grottas.is
Halda áfram að lesaHákon Bridde ráðinn yfirþjálfari
Hákon Hermannsson Bridde hefur verið ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu til næstu 3ja ára. Hann mun einnig stýra 5.flokki karla og 7. og 8. flokki karla á næstkomandi keppnistímabili.
Halda áfram að lesaNýir leikmenn koma og Alli framlengir
Tveir nýjir leikmenn, þeir Lúðvík Thorberg og Ólafur Brim skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Gróttu og auk þess framlengdi hornamaðurinn Alexander Jón samning sinn við félagið.
Halda áfram að lesaHeimaæfingar með fimleikadeild Gróttu
Upplýsingagjöf vegna samkomubanns
Fljótlega í kjölfar tölvupóstsins sem ég sendi ykkur í gær kom eftirfarandi tilkynning frá ÍSÍ hér. Það er því ljóst að með þessari tilkynningu girða yfirvöld fyrir allt íþróttastarf í landinu á meðan á samkomubanni stendur. Íþróttafélagið Grótta mun að sjálfsögðu fara eftir þessum fyrirmælum yfirvalda og sýna þar með ábyrgð í verki.
Halda áfram að lesaStefán Huldar til Gróttu!
Markmaðurinn Stefán Huldar Stefánsson hefur gengið til liðs við Gróttu á láni frá Haukum.
Halda áfram að lesaMaksim ráðinn til Gróttu
Maksim Akbachev hefur verið ráðinn þjálfari 4.flokk karla og kvenna hjá Gróttu en auk þeirra starfa mun Maksim verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og sinna afreksæfingum hjá félaginu.
Halda áfram að lesaHannes Grimm snýr aftur!
Línumaðurinn og varnarjaxlinn Hannes Grimm mun snúa aftur til Gróttu fyrir komandi keppnistímabil en Hannes hefur á núverandi keppnistímabili leikið á láni með Stjörnunni.
Halda áfram að lesaBirgir Steinn og Bergur Elí til Gróttu!
Þeir Birgir Steinn Jónsson og Bergur Elí Rúnarsson gengu í dag til lið við Gróttu og skrifuðu báðir undir 2ja ára samning við félagið.
Halda áfram að lesa