6. og 7. flokkur karla hélt til Sauðárkróks 10.-12. ágúst á Króksmótið. Grótta sendi til leiks 12 lið, sex úr hvorum flokki, svo það var nóg að gera hjá Gróttu fyrir norðan. Sjö stelpur fóru með úr 6. flokki, og eitt lið hjá 6. flokki var einungis skipað stelpum.
Halda áfram að lesaKatrín Helga Sigurbergsdóttir skrifar undir samning við Gróttu
Hin unga og efnilega Gróttu stelpa Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Gróttu og leikur því með liðinu í Grill66 deildinni á komandi tímabili.
Halda áfram að lesa2.sætið á Norðlenska Greifamótinu
Meistaraflokkur karla í handbolta stóð í ströngu um helgina þar sem þeir tóku þátt í Norðlenska Greifamótinu á Akureyri. Mótið sem er æfingarmót er stór hluti af undirbúningi liðsins fyrir Olís deildina sem hefst 9.september n.k.
Halda áfram að lesa4. flokkur karla á Vildbjerg Cup í Danmörku
4. flokkur karla fór dagana 31. ágúst – 7 júlí til Danmerkur á Vildbjerg Cup. Keppt var í blíðskaparveðri við góðar aðstæður á einu stærsta móti Norðurlandanna, en yfir 10.000 keppendur voru skráðir á mótið.
Halda áfram að lesa