Hér kemur síðasta myndbandið í röð hugarfarmyndbanda Gróttu sem hófst 19. október síðastliðinn. Jón Halldórsson og Anna Steinsen frá Kvan hafa í síðustu viku fjallað um sjálfstraust, styrkleikana, liðsheild en í þessu myndbandi tekur Anna fyrir hugrekki.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um styrkleika
Í þessu myndbandi fjallar Jón um styrkleikana. Það hefur mikil og jákvæð áhrif á einstaklinga þegar þeir ná því að koma auga á styrkleika sína og átta sig á því hvar styrkleikar þeirra nýtast.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um sjálfstraust
Allir íþróttamenn og konur þurfa á góðu sjálfstrausti að halda. Hvernig fáum við sjálfstraust, hvað gerum við þegar sjálfstraustið minnkar og hvernig getum við hjálpað liðfélögum okkar að auka sjálfstraust.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um liðsheild
Þessi vinsæli liður heldur áfram – við höfum samið við KVAN um að gera 4 myndbönd til viðbótarfyrir samfélagsmiðla Gróttu. Jón Halldórsson og Anna Steinsen frá Kvan munu fjalla um sjálfstraust, hugrekki, styrkleikana og liðsheild í sínum myndböndum.
Continue readingVellíðan og velgengi – Hugarfarmyndbönd Gróttu
Í þessu myndbandi fjallar Anna Lilja um hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgengi? Æfinguna sem Anna Lilja gerir í myndbandinu er tilvalin fyrir foreldra að gera með krökkunum ykkar og ræða með þeim hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgegni.
Continue readingJákvæðir og neikvæðir leiðtogar – Hugarfarmyndbönd Gróttu
Í þessu myndbandi fjallar Anna Lilja um jákvæða og neikvæða leiðtoga. Við vonumst til að þið foreldrarnir ræðið umfangsefni myndbandsins með krökkunum ykkar.
Continue readingHugarfarmyndbönd Gróttu
Við fengum Önnu Lilju Björnsdóttir til að deila með iðkendum og foreldrum nokkrum hugleiðingum. Um er að ræða þrjú myndbönd, umfjöllun um leiðtoga, liðsfélaga og lífið sjálft sem hægt er að fylgja eftir með verkefnum úr myndböndunum.
Continue reading