Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.
Continue readingFótboltasumarið byrjar vel
Það var nóg um að vera hjá meistaraflokksliðum Gróttu í knattspyrnu um helgina.
Continue readingKrakkar úr 4. flokki karla og kvenna valin í hæfileikamótun KSÍ
Grótta átti 8 fulltrúa á æfingum Hæfileikamótunar KSÍ þann 1. maí en þau komu öll úr 4. flokki. Lilja Lív, Lilja Scheving, Tinna Brá og Rakel Lóa voru í stúlkna hópnum og þeir Benoný Breki, Fróði, Ragnar Björn og Orri Steinn voru drengja megin.
Continue readingVivaldivöllurinn til 2020
Í þrjú ár hefur Gróttuvöllur heitið Vivaldivöllurinn eftir að samstarf knattspyrnudeildar Gróttu og hugbúnaðarfyrirtækisins Vivaldi hófst í upphafi árs 2015.
Continue readingJórunn ráðinn verkefnastjóri knattspyrnudeildar
Jórunn María Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá knattspyrnudeild Gróttu. Um er að ræða nýtt starf sem hefur verið bígerð um nokkurt skeið og er þetta mikilvægt skref í áframhaldandi framþróun deildarinnar.
Continue readingJólarit knattspyrnudeildar komið út
Sjöunda árið í röð gefur knattspyrnudeild Gróttu út glæsilegt blað þar sem farið er yfir starf deildarinnar í máli og myndum.
Continue readingÁfram gakk – Pistill frá Magnúsi Erni Helgasyni
Endurbætur á íþróttahúsi okkar Seltirninga eru á næsta leyti. Grótta og bæjaryfirvöld hafa staðið í ströngu við undirbúningsvinnu síðustu misseri en stefnt er að því að framkvæmdum verði lokið í desember á næsta ári.
Continue readingGrímur, Krummi og Orri léku með landsliðinu
Um liðna helgi lék 15-ára landslið Íslands æfingaleiki við Færeyjar. Valinn var 22 manna hópur fyrir leikina og átti Grótta þar þrjá fulltrúa, þá Grím Inga Jakobsson, Krumma Kaldal og Orra Stein Óskarsson. Sannarlega glæsilegt hjá ekki stærra félagi.
Continue readingFréttatilkynning frá knattspyrnudeild
Stjórn knattspyrnudeildar Gróttu hefur gengið frá starfslokum Þórhalls Dan Jóhannssonar, þjálfara meistaraflokks karla. Þórhalli var þröngt sniðinn stakkur þegar hann tók við liðinu haustið 2016, þá nýskriðunu upp í fyrstu deild.
Continue readingÓskar Hrafn tekur við meistaraflokki karla
Knattspyrnudeild Gróttu hefur gengið frá ráðningu Óskars Hrafns Þorvaldssonar sem þjálfara meistaraflokks karla.
Continue reading