Bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 26.-28. ágúst og mun Grótta líkt og undanfarin ár taka þátt í dagskránni. Dagskrá bæjarhátíðarinnar má finna vef Seltjarnarnessbæjar, www.seltjarnarnes.is
Continue readingFanney Hauksdóttir heimsmeistari í kraftlyftingum
Fyrir stuttu náði kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir úr Gróttu þeim frábæra árangri að verða heimsmeistari í klassískri bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Potchefstroom í Suður-Afríku.
Continue readingAfmælisblað Gróttu 1997
Afmælisblað í tilefni 30 afmælis Gróttu
Sjá hér