Stöð 2 býður öllu Gróttufólki að gerast áskrifendur að Stöð 2 á sérkjörum og styrkja Gróttu í leiðinni – þeir sem eru nú þegar áskrifendur geta einnig styrkt Gróttu með áskrift sinni!
Continue readingSumaræfingatafla knattspyrnudeildarinnar
Sumaræfingatafla knattspyrnudeildarinnar tekur gildi miðvikudaginn 10. júní.
Styrktaræfingar birtast á töflunni í næstu viku.
Pétur Már í umfangsmeira hlutverki innan knattspyrnudeildarinnar – íþróttasálfræðiráðgjafi
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna um nýtt og umfangsmeira hlutverk Péturs Más Harðarsonar hjá knattspyrnudeild Gróttu.
Continue reading