Meistaraflokkar handknattleiksdeildar Gróttu ætla að halda glæsileg námskeið í dymbilvikunni, dagana 29-31. mars. Í boði verða tvo aðskilin námskeið, annað ætlað 1-4.bekk (2014-2011) og hitt ætlað 5-8.bekk (2010-2007).
Continue readingFimleikafjör í dymbilvikunni – FELLUR NIÐUR
ATHUGIÐ – Námskeið heftur verið fellt niður vegna sóttvarnaraðgerða. Vinsamlegast hafið samband við Ólöfu framkvæmdastjóra fimleikadeildar Gróttu varðandi endurgreiðslu á þátttökugjaldi. Tölvupóstfang fimleikadeild@grotta.is og sími 561-1137.
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á Fimleikafjör dagana 29., 30. og 31. mars fyrir krakka á aldrinum 7 – 10 ára (2011-2014).
Fimleikasalurinn er opinn og farið verður í fimleikaæfingar, leiki og frjálsan leik. Hægt verður að lita og perla ef fimleikaorkan klárast.
Fjörið er frá kl. 09:00 – 12:00. Krakkarnir þurfa að taka með sér hollt og gott nesti.
Hver dagur kostar 2700 kr. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/grotta.
ATH: Það er takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Covid styrkur fyrir iðkendur fædd á árunum 2005-2014
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014
Continue readingFrábær helgi að baki hjá 7. fl karla í handbolta
Strákarnir fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 8 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel! Strákarnir eru að standa sig frábærlega og geta ekki beðið eftir næsta móti.
Continue readingFrábær helgi að baki hjá 7. fl kvenna í handbolta
Stelpurnar í 7. fl. kvenna fóru á sitt fyrsta mót í vetur með 4 lið sem öll tóku miklu framförum og stóðu sig vel!
Continue readingYngra árið í 5.flokki kvenna stóð sig vel
Yngra árið í 5.flokki kvenna skráði tvö lið til leiks um síðustu helgi og voru bæði lið saman í riðli en Stjanan 2 og Haukar 1 voru einnig með okkar liðum í riðli. Það var virkilega skemmtilegt að sjá bæði lið spila og flottir taktar hjá okkar stúlkum.
Continue readingFrábær árangur hjá 8.fl karla í handbolta
Grótta sendi 5 lið til keppni og var hart barist í öllum leikjum. Strákarnir sýndu mikla takta og nutu sín í botn. Frábært mót hjá Aftureldingu og verður gaman að fylgjast með þessum strákum í framtíðinni.
Continue reading5 flokkur kvenna stóðu uppi sem sigurvegarar
Eldra árið í 5. flokki kvenna skráði tvö lið til leiks á Íslandsmótið um helgina. Bæði lið stóðu sig með mikilli prýði, unnu alla sína leiki og stóðu uppi sem sigurvegarar í sínum deildum.
Continue reading6 flokkur kvenna deildarmeistarar
Stelpurnar í 6. flokki kvenna á eldra ári stóðu sig frábærlega á fyrsta móti vetrarins. Þær urðu deildarmeistarar á Skittles mótinu sem var haldið í ÍR. Stelpurnar spiluðu 4 leiki og unnu þá alla. Þær skoruðu 42 mörk og fengu á sig 13 mörk – þvílíkur árangur.
Continue readingTinna Brá íþróttakona Gróttu og Hákon Rafn íþróttamaður Gróttu árið 2020
Úrslit í íþróttamanni og íþróttakonu Gróttu voru kunngjörð í síðustu viku með myndbandi á samfélagsmiðlum.
Continue reading