Ungar og efnilegar framlengja

Á dögunum skrifuðu hvorki meira né minna en 5 leikmenn undir samninga við meistaraflokk kvenna. Um er að ræða unga og efnilega leikmenn félagsins sem hafa síðastliðið tímabil stigið sín fyrstu skref í meistaraflokki og er ætlað að verða framtíðarleikmenn félagsins.

Continue reading