12. júní síðastliðinn lögðu Gróttustelpur af stað til að spila á TM mótinu í Vestmanneyjum. Í ár sendi Grótta 23 stelpur til leiks í tveimur liðum.
Halda áfram að lesa6. flokkur karla á ferð og flugi
6.flokkur karla hefur farið á þrjú mót sem af er sumri. Yngra árið fór á Set mótið á Selfossi en eldra árið á Orkumótið í Vestmannaeyjum svo tók allur flokkurinn þátt í Pollamótinu.
Halda áfram að lesaFlottar stelpur á Pæjumóti
Þann 8. júní héldu 15 vaskar Gróttustelpur í 5. flokki á TM-mótið (Pæjumótið) í Vestmannaeyjum. Grótta sendi tvö lið til leiks sem bæði stóðu sig með mikilli prýði en hér verður sagt frá ævintýrum Gróttustelpnanna í stuttu máli.
Halda áfram að lesaLjósmyndir – Uppskeruhátíð handboltans
Uppskeruhátíð handboltadeildar Gróttu var haldin hátíðleg 2.júní síðastliðin. Við þökkum fyrir frábært tímabil. Fyrir neðan eru ljósmyndir frá uppskeruhátíðinni. Ljósmyndir eru teknar af Eyjólfur Garðarsson
Halda áfram að lesa