Orri Steinn Óskarsson var valinn á úrtaksæfingar fyrir U15 karla en æfingarnar eru dagana 24.-28. júní á Akranesi. Grímur Ingi og Kjartan Kári voru síðan valdnir á úrtaksæfingar með U16 karla, en þær æfingar fara fram 4.-6. júlí undir stjórn Davíðs Orra Jónassonar á Laugardalsvelli.
Halda áfram að lesaTinna Brá á leið til Víetnam með U15 ára landsliðinu
Gróttukonan Tinna Brá Magnúsdóttir er í hóp U15 kvenna sem tekur þátt í WU15 Development Tournament í Hanoi, Víetnam, dagana 29. ágúst-7. september. Til hamingju Tinna Brá!
Halda áfram að lesaGrótta á 13 leikmenn í yngri landsliðum HSÍ
Yngri landslið HSÍ koma saman í vikunni til æfinga. Grótta á 13 frábæra fulltrúa í þeim liðum en þeir eru eftirfarandi
Halda áfram að lesaFimm úr 3. flokki í landsliðsverkefnum
Landsliðsþjálfarar hafa nú valið hóp U16 karla sem tekur þátt æfingamótinu UEFA Development Tournament í Króatíu ásamt úrtakshóp U15 kvenna.
Halda áfram að lesaGrímur og Hákon valdir í U16 og U18
Þeir Grímur Ingi Jakobsson og Hákon Rafn Valdimarsson hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U16 og U18. Grímur Ingi er í hóp U16 sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 1.-3. mars og Hákon Rafn er í hóp U18 sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 1-2. mars.
Grímur Ingi er á eldra ári í 3. flokki en æfir aðallega með 2. flokki og meistaraflokki. Hákon Rafn er á miðju ári í 2. flokki en æfir alfarið með meistaraflokki. Knattspyrnudeild Gróttu óskar drengjunum góðs gengis í verkefnunum sem eru framundan.
Rakel Lóa, María Lovísa og Tinna Brá í U15 og U16 úrtakshópum
Landsliðsþjálfarar U15 og U16 kvenna hafa valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar. Í U15 hópnum er Rakel Lóa Brynjarsdóttir, leikmaður 3. flokks. Í U16 hópnum eru þær María Lovísa Jónasdóttir og Tinna Brá Magnúsdóttir, en þær eru einnig leikmenn 3. flokks.
Halda áfram að lesaKjartan, Orri og Grímur í úrtakshóp U16
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar. Gróttumennirnir Kjartan Kári, Orri Steinn og Grímur Ingi hafa verið valdir í úrtakshópinn.
Halda áfram að lesaTinna Brá valin á úrtaksæfingar U17
Tinna Brá, leikmaður 3. flokks, hefur verið valin á úrtaksæfingar U17 dagana 8.-10. febrúar. Vakin er athygli á því að Tinna var á úrtaksæfingum U16 síðustu helgi en hún verður 15 ára í sumar.
Halda áfram að lesaRagnar Björn og Hákon Rafn valdir í U15 og U18 úrtakshópa
Landsliðsþjálfarar U15 og U18 hafa valið úrtakshópa og í þeim eru tveir Gróttumenn, þeir Ragnar Björn Bragason, leikmaður 3. flokks, og Hákon Rafn Valdimarsson, leikmaður meistaraflokks.
Halda áfram að lesaMargrét Rán og Tinna Brá í úrtakshópi U16
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 25.-27. janúar. Í hópnum eru Gróttustelpurnar Margrét Rán og Tinna Brá, leikmenn 3. flokks. Knattspyrnudeild Gróttu óskar stelpunum innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis á æfingunum!
Halda áfram að lesa