Æfingatafla knattspyrnudeildarinnar fyrir veturinn 2022-2023 hefur verið birt. Æfingar samkvæmt töflunni hefjast í dag, fimmtudag 1. september.
Halda áfram að lesaÆfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 5. september
Æfingar fimleikadeildar hefjast mánudaginn 5. september og hefur æfingaáætlun fyrir komandi vetur hefur verið birt.
Halda áfram að lesaHandboltaæfingar hefjast aftur eftir sumarfrí
Handboltaæfingar hefjast í dag, mánudaginn 24.ágúst samkvæmt stundaskrá. Æfingatafla hefur verið birt og geta yngstu iðkendur Gróttu æft allar þrjár íþróttirnar sem félagið býður uppá.
Halda áfram að lesaVetraræfingatafla knattspyrnudeildar
Vetraræfingataflan tekur gildi fyrir 5.-8. flokk karla og kvenna þriðjudaginn 25. ágúst.
2-4. flokkur æfir áfram í sínum flokkum þangað til mótin klárast, en eldra árið í 5. flokki færist upp 25. ágúst og æfir með 4. flokki. Æfingatímar hjá 2.-4. flokki gætu breyst vegna leikja, en iðkendur og foreldrar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum frá þjálfurum.
Vetrarfrí flokkanna verður 22. október-2. nóvember.
Þjálfarar flokkanna verða tilkynntir á næstu dögum.
Nánari upplýsingar veita Chris (chris@grotta.is) og Jórunn María (jorunnmaria@grotta.is).