FRÉTTIR FRÁ YNGRI FLOKKUM

Jólahandboltaskóli Gróttu/KR
Hinn árlegi jólahandboltaskóli fer fram um hátíðarnar líkt og undanfarin ár. Námskeiðsdagarnir eru fimm talsins og er hægt að skrá sig á staka daga eða allt námskeiðið. Skólinn er frá

HM í handbolta að hefjast
Á meðan HM stendur yfir hvetjum við allar stelpur og stráka að koma á handboltaæfingar hjá okkur í Gróttu þeim að kostnaðarlausu. Þjálfararnir taka vel á móti öllum sem koma.

Næringarfræðsla frá Elísu
Í vikunni hélt Elísa Viðarsdóttir áhugaverðan næringarfyrirlestur fyrir 5., 4. og 3.flokk í hátíðarsal félagsins. Hópnum var skipt upp eftir aldri. Það var góð mæting hjá báðum hópum og greinilegt

Soffía Helen skrifar undir
Markvörðurinn Soffía Helen Sölvadóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta leikmannasamning við Handknattleiksdeild Gróttu. Soffía er 15 ára gömul og leikur sem markvörður. Hún hefur undanfarin misseri verið valin í öll
