Síðan í haust höfum við smíðað áfallaáætlun fyrir íþróttafélagið Gróttu. Viðbragðsáætlun þessi tekur til iðkenda, starfsmanna, þjálfara og annarra sem koma að starfi hjá Íþróttafélaginu Gróttu.
Continue readingHandboltaæfingar á laugardögum
Laugardaginn 21. nóvember bauð handknattleiksdeild Gróttu sínum iðkendum upp á laugardagsæfingu sem heppnuðust frábærlega. Mikil gleði ríkti á æfingum og var gaman að sjá hvað mikill eldmóður er í okkar flottu krökkum.
Continue readingSérstakur covid-19 íþrótta- og tómstundastyrkur
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn vegna áhrifa af Covid-19. Markmið styrkjanna er að jafna tækifæri barna sem búa á tekjulægri heimilum til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Nánari upplýsingar og umsóknarform er að finna hér:
Íslenska – https://island.is/styrkur-til-ithrotta-og-tomstundastarfs
Enska – https://island.is/…/support-for-childrens-recreational…
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/11/18/Opnad-fyrir-umsoknir-a-serstokum-ithrotta-og-tomstundastyrk-vegna-ahrifa-af-Covid-19/?
Nýtt hugarfarmynd um hugrekki
Hér kemur síðasta myndbandið í röð hugarfarmyndbanda Gróttu sem hófst 19. október síðastliðinn. Jón Halldórsson og Anna Steinsen frá Kvan hafa í síðustu viku fjallað um sjálfstraust, styrkleikana, liðsheild en í þessu myndbandi tekur Anna fyrir hugrekki.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um styrkleika
Í þessu myndbandi fjallar Jón um styrkleikana. Það hefur mikil og jákvæð áhrif á einstaklinga þegar þeir ná því að koma auga á styrkleika sína og átta sig á því hvar styrkleikar þeirra nýtast.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um sjálfstraust
Allir íþróttamenn og konur þurfa á góðu sjálfstrausti að halda. Hvernig fáum við sjálfstraust, hvað gerum við þegar sjálfstraustið minnkar og hvernig getum við hjálpað liðfélögum okkar að auka sjálfstraust.
Continue readingStefnumótun Gróttu 2018 – 2025
Haustið 2017 var ráðist í að yfirfara stefnumótun sem gerð var 2015 og ný stefnumótin tók í gildi í janúar 2018 og gildir til ársins 2025.
Continue readingNýtt hugarfarmyndband um liðsheild
Þessi vinsæli liður heldur áfram – við höfum samið við KVAN um að gera 4 myndbönd til viðbótarfyrir samfélagsmiðla Gróttu. Jón Halldórsson og Anna Steinsen frá Kvan munu fjalla um sjálfstraust, hugrekki, styrkleikana og liðsheild í sínum myndböndum.
Continue readingÍþróttastarf Gróttu fellur niður til 17. nóvember
Það má með sanni segja að síðustu vikur og mánuðir hafi verið óvenjulegir í starfi Gróttu og auðvitað í heiminum öllum. Íþróttastarf hefur ýmist verið í fullum gangi, í gangi með takmörkunum eða legið alfarið niðri. Nú er það ljóst að allt íþróttastarf mun liggja niðri til 17. nóvember næstkomandi.
Continue readingVellíðan og velgengi – Hugarfarmyndbönd Gróttu
Í þessu myndbandi fjallar Anna Lilja um hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgengi? Æfinguna sem Anna Lilja gerir í myndbandinu er tilvalin fyrir foreldra að gera með krökkunum ykkar og ræða með þeim hvað skiptir máli varðandi vellíðan og velgegni.
Continue reading