Fundarbókanir á einum stað

Við höfum ákveðið að velja Teamup fyrir fundabókanir. Breytingin tekur gildi strax. Þeir fundir sem hafa verið bókaðir í gegnum skrifstofuna að undanförnu eru komnir í dagatalið.

Continue reading

Þrepamót 4. og 5. þrep

Um helgina fór fram þrepamót í 4. og 5. þrepi íslenska fimleikastigans. Þetta var fyrsta þrepamótið af þremur sem verður haldið í vetur. Mótið var haldið í sal Ármenninga í Laugardalnum. Grótta sendi 10 stúlkur á mótið og stóðu þær sig allar glimrandi vel.

Continue reading