Skip to content

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GRÓTTA

Verbúðarball 10. sept / miðasala hefst á mánudag

Grótta heldur alvöru sveitaball sem heitir VERBÚÐARBALL 10. september í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi. Verbúðarbandið ásamt Stebba Hilmars og Selmu Björns gerir allt vitlaust en í verbúðarbandinu er valinn maður í hverju rúmi undir stjórn Vignis

LESA MEIRA »

Lagersala

Á miðvikudaginn verður lagersala á fatnaði hjá Handknattleiksdeild Gróttu. Undanfarin ár hefur safnast upp mikið af ónotuðum Errea-vörum hjá Gróttu sem verða seldar á spotprís milli kl. 16:00 og 18:00. Verðdæmi:Peysur 1500 krRenndar peysur 1500

LESA MEIRA »

Þóra María í Gróttu

Þóra María Sigurjónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Þóra María er 21 ára gamall leikstjórnandi og er öflugur varnarmaður. Hún kemur frá HK þar sem hún hefur leikið seinustu tvö tímabilin.

LESA MEIRA »

Ída Margrét í Gróttu

Ída Margrét Stefánsdóttir hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Gróttu. Ída Margrét er 20 ára gömul og leikur sem vinstri skytta. Hún hefur bæði leikið í Grill 66-deild kvenna með Val U og í

LESA MEIRA »

Þrjú á æfingum Hæfileikamótunar HSÍ

Í lok maí fór fram lokahluti Hæfileikamótunar HSÍ á þessu tímabili og fóru æfingar fram á Laugarvatni. Þrír fulltrúar frá okkur voru valdir á æfingarnar og voru þeir þessir: Arnar Magnús AndrasonArna Katrín ViggósdóttirSara Kristjánsdóttir

LESA MEIRA »

Sex frá Gróttu í Handboltaskóla HSÍ

Helgina 20. – 22.maí síðastliðinn fór fram Handboltaskóli HSÍ var það í 27. sinn sem skólinn var haldinn. Um er að ræða fyrsta stig landsliða HSÍ og voru sex fulltrúa valdir frá Gróttu. Æfingarnar fóru

LESA MEIRA »
UM GRÓTTU
Football
Handball
Gymnastics

HELSTU STYRKTARAÐILAR GRÓTTU

SALIR TIL LEIGU

Vivaldisalurinn
Hátíðarsalur Gróttu
Fimleikasalur
Íþróttasalir