Íþróttafélagið Grótta og Tryggja í samstarfi við Lloyd´s, bjóða tryggingu fyrir börn yngri en 22 ára í leik og starfi. Tryggingin gildir allan sólarhringinn á æfingum, keppnum og frítíma hvar sem er í heiminum. Þetta er algjörlega valfrjálst fyrir félög/foreldra en fyrir hverja áskrift fær félagið 1.000 kr.
Halda áfram að lesaFlügger og Grótta í samstarf
Nú gefst þér tækifæri að kaupa í gegnum staðgreiðslureikning Gróttu og fá að minnsta kosti 20% afslátt af hilluverði í næstu verslun Flügger.
Halda áfram að lesaLumar þú á ljósmyndum úr sögu Gróttu ?
Íþróttafélagið Grótta er í átaki að leita uppi ljósmyndir úr starfi Gróttu í gegnum tíðina. Við byrjuðum fyrir jól að kynna átakið á Facebook síðu Gróttu og höfum við fengið fjöldan allan af ljósmyndum. Við setjum inn gamlar Gróttumyndir á Facebook síðu okkar í hverri viku.
Halda áfram að lesaÍþróttastarf fellur niður til 15. apríl
Eftir að fundi forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar lauk nú rétt áðan er ljóst að allt íþróttastarf barna og fullorðinna mun liggja niðri frá og með morgundeginum og mun lokunin mun vara í a.m.k. þrjár vikur.
Halda áfram að lesaFimleikafjör í dymbilvikunni – FELLUR NIÐUR
ATHUGIÐ – Námskeið heftur verið fellt niður vegna sóttvarnaraðgerða. Vinsamlegast hafið samband við Ólöfu framkvæmdastjóra fimleikadeildar Gróttu varðandi endurgreiðslu á þátttökugjaldi. Tölvupóstfang fimleikadeild@grotta.is og sími 561-1137.
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á Fimleikafjör dagana 29., 30. og 31. mars fyrir krakka á aldrinum 7 – 10 ára (2011-2014).
Fimleikasalurinn er opinn og farið verður í fimleikaæfingar, leiki og frjálsan leik. Hægt verður að lita og perla ef fimleikaorkan klárast.
Fjörið er frá kl. 09:00 – 12:00. Krakkarnir þurfa að taka með sér hollt og gott nesti.
Hver dagur kostar 2700 kr. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/grotta.
ATH: Það er takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Covid styrkur fyrir iðkendur fædd á árunum 2005-2014
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014
Halda áfram að lesaTinna Brá íþróttakona Gróttu og Hákon Rafn íþróttamaður Gróttu árið 2020
Úrslit í íþróttamanni og íþróttakonu Gróttu voru kunngjörð í síðustu viku með myndbandi á samfélagsmiðlum.
Halda áfram að lesaKjör íþróttamanns og íþróttakonu Gróttu
Íþróttamaður & íþróttakona Gróttu 2020
Afhending verðlauna fyrir íþróttafólk Gróttu fyrir árið 2020 fer fram með öðru sniði í ár. Við höfum tekið saman myndband sem við munum frumsýna fimmtudaginn 14. janúar kl. 17:00 á facebook síðu Gróttu.
Halda áfram að lesaJólakveðja Gróttu
Íþróttafélagið Grótta óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum stuðninginn og samfylgdina á árinu sem er að líða.
Halda áfram að lesa