Meistaraflokkur karla hélt til Jerez á Spáni í æfingaferð þann 28. mars s.l. og dvaldi liðið þar í viku ásamt þjálfurum, sjúkraþjálfara og styrktarþjálfara.
Halda áfram að lesaGrótta á 13 leikmenn í yngri landsliðum HSÍ
Yngri landslið HSÍ koma saman í vikunni til æfinga. Grótta á 13 frábæra fulltrúa í þeim liðum en þeir eru eftirfarandi
Halda áfram að lesaSigur í lokaleiknum og lykilmenn framlengja!
Í gær vannst sigur í seinasta leik tímabilsins gegn HK-U 32-28 eftir að hafa verið 13-15 undir í hálfleik. Stelpurnar enda því tímabilið í 7.sæti í Grill-66 deildinni eftir mikla baráttu þetta árið. Nánari samantekt um tímabilið er væntanleg.
Halda áfram að lesa