Það var spenna í loftinu þegar flautað var til leiks á Vivaldivellinum á þriðjudag. Okkar menn í Gróttu voru búnir að vinna sex af sjö heimaleikjum sínum og nú var komið stórri áskorun – að mæta liði Vestra sem sigraði fyrri leik liðanna 6-0 á Ísafirði.
Halda áfram að lesaSoffía framlengir samning sinn við Gróttu
Soffía Steingrímsdóttir hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Það er mikið gleðiefni að Soffía taki slaginn með liðinu í Grill 66 deildinni á næsta ári enda einn efnilegasti markmaður landsins.
Halda áfram að lesa3. flokkur karla og kvenna á USA cup í júlí
Í júlí héldu 3. flokkur karla hjá Gróttu og 3. flokkur kvenna hjá Gróttu vestur um haf og tóku þátt í USA Cup stórmótinu í Minneapolis. Í hópnum voru 58 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar og tefldu báðir flokkar fram tveimur liðum.
Halda áfram að lesa