Í dag fengu bikarmeistararnir okkar í 2. þrepi og þjálfarar þeirra rósir sem viðurkenningu fyrir frábæran árangur um helgina.
Halda áfram að lesaBikarmeistarar í 2. þrepi
Stelpurnar okkar urðu í dag Bikarmeistarar í 2. þrepi!
Halda áfram að lesaBikarmót FSÍ í Ármanni
Um helgina fer fram Bikarmót FSÍ í Ármanni. Grótta sendir þrjú lið til leiks að þessu sinni. Við hlökkum til að sjá ykkur öll í stúkunni. Áfram Grótta!
Halda áfram að lesaTakk fyrir komuna ungu fimleikastrákar
Það var líf og fjör í salnum okkar í dag. Það mættu ~60 strákar á opnu æfinguna með hópfimleikalandsliðinu.
Halda áfram að lesaÞrepamót FSÍ
Svanhildur Sunna, Lovísa, Ásdís, Ragnhildur, Ísól, Hildur og Agnes kepptu í 2. þrepi í síðasta hluta Þrepamóts FSÍ í dag.
Halda áfram að lesaÞrepamót FSÍ í 1.-3. þrepi
Um helgina fer fram Þrepamót FSÍ í 1.-3. þrepi. Í morgun kepptu Linda, Hrefna María, Ísold og Karitas í 3. þrepi og stóðu sig vel.
Halda áfram að lesa1. þrep á Þrepamóti FSÍ
Sif, Saga og Freyja kepptu í 1. þrepi á Þrepamóti FSÍ í dag.
Halda áfram að lesaSesselja fimleikaþjálfari ársins á Íslandi
Uppskeruhátið Fimleikasambands Íslands fór fram í húsakynnum FSÍ í Laugardag í gær. Við það tækifæri eru þeim sem skarað hafa fram úr í íslenska fimleikaheiminum á yfirstandandi ári veittar viðurkenningar. Sesselja Hannele Järvelä, yfirþjálfari áhaldafimleika hjá Gróttu, hlaut viðurkenningu sem þjálfari ársins.
Halda áfram að lesaÍþróttakona Gróttu – Nanna Guðmundsdóttir
Kjör Íþróttamanns- og konu Gróttu fór fram við hátíðlega athöfn í hátíðarsalnum í gær. Svo fór að okkar eina sanna Nanna Guðmundsdóttir var valin íþróttakona Gróttu.
Halda áfram að lesaJólamót í hópfimleikum 2019
Laugardaginn 14. des fór fram jólamót hjá yngstu iðkendum félagsins í hópfimleikum. Mótið gekk ótrúlega vel og þökkum við öllum iðkendum, foreldrum og þjálfurum kærlega fyrir daginn.
Halda áfram að lesa