HEIMAÆFINGAR ÞÓRS STYRKTARÞJÁLFARA - Íþróttafélagið Grótta Skip to content

HEIMAÆFINGAR ÞÓRS STYRKTARÞJÁLFARA

Þór Sigurðsson styrktarþjálfari Gróttu er hér með fyrsta myndbandið haustið 2020 af heimaæfingu fyrir alla aldurshópa. Það er tilvalið fyrir foreldra að gera æfinguna með sínu barni eða börnum.