Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum fimleikadeildar Gróttu. Áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu og líkamsvitund með fjölbreyttum æfingum. Markmiðið er að vekja áhuga á fimleikum, byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun, kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.
Halda áfram að lesaNæsta stökk og styrkur námskeið hefst 22. júní
Frábær þátttaka var á fimleikanámskeiðinu „Stökk og styrkur“ sem er fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011). Næsta námskeið hefst á mánudaginn 22. júní og skráning er opin. Á námskeiðinu er einblítt á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.
Halda áfram að lesaForskráning fyrir veturinn 2020-21 hafin í fimleikadeild Gróttu
Í dag 5. júní hefst forskráning í fimleikadeild Gróttu fyrir veturinn 2020-2021. Athugið að biðlistinn fellur nú úr gildi og allir sem vilja komast að næsta vetur þurfa að forskrá sig.
Halda áfram að lesaHeimaæfingar og þátttökukeppni
Iðkendur í grunnhópum eiga hrós skilið fyrir þátttöku í heimaæfingum í samkomubanninu. Þann 4. maí voru 10 vinningshafar dregnir út í þátttökukeppni grunnhópa í heimaæfingum. Keppnin virkaði þannig að þegar iðkandinn kláraði heimaæfingu, skráði hann nafnið sitt í heimæfinga skjal hópsins þá fór nafnið hans í lukkupott. Því oftar sem iðkandinn tók þátt í heimaæfingu því líklegra var að hann yrði dreginn út. Keppnin byrjaði 14. apríl og stóð til 4. maí.
Heimaæfingar með fimleikadeild Gróttu
3. sæti á Bikarmóti FSÍ
Stelpurnar okkar í frjálsum æfingum urðu í 3. sæti á Bikarmóti FSÍ um síðustu helgi.
Halda áfram að lesaViðurkenning fyrir frábæran árangur
Í dag fengu bikarmeistararnir okkar í 2. þrepi og þjálfarar þeirra rósir sem viðurkenningu fyrir frábæran árangur um helgina.
Halda áfram að lesaBikarmeistarar í 2. þrepi
Stelpurnar okkar urðu í dag Bikarmeistarar í 2. þrepi!
Halda áfram að lesaBikarmót FSÍ í Ármanni
Um helgina fer fram Bikarmót FSÍ í Ármanni. Grótta sendir þrjú lið til leiks að þessu sinni. Við hlökkum til að sjá ykkur öll í stúkunni. Áfram Grótta!
Halda áfram að lesaTakk fyrir komuna ungu fimleikastrákar
Það var líf og fjör í salnum okkar í dag. Það mættu ~60 strákar á opnu æfinguna með hópfimleikalandsliðinu.
Halda áfram að lesa