Íþróttafélagið Grótta leggur mikið upp úr að veita iðkendum, foreldrum, þjálfurum og starfsmönnum góða fræðslu á mörgum sviðum innan íþróttahreyfingarinnar. Hér fyrir neðan er listi yfir fræðsluefni Gróttu:
Fyrirspurnir og aðrar athugasemdir vinsamlegast sendið tölvupóst á grotta@grotta.is
Fræðsluefni Gróttu
- Viðbragðsáætlun (útgefið 2022)
- Forvarnarstefna Gróttu (útgefið 2008)
- Jafnréttisáætlun
- Siðareglur Gróttu
- Viðbragðsáætlun vegna tilkynninga um einelti, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða annað ofbeldi
- Handbók Aðalstjórnar (2022)
- Foreldrahandbók – Handknattleiksdeild Gróttu
Annað fræðsluefni
- Ekki harka af þér höfuðhögg (myndbönd af vefsíðu KSÍ)
- Heilahristingur (bæklingur)
- Kynferðislegt ofbeldi í íþróttum (bæklingur)
- Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs. Allir geta leitað til samskiptaráðgjafa varðandi einelti eða ofbeldi sem þeir telja sig hafa orðið fyrir í sínu íþrótta- eða æskulýðsstarfi.
- Sýnum karakter – vefsíða um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum.
- Æskulýðsvettvangurinn. Vefsíða sem vinnur að sameiginlegum hagsmunamálum barna og ungmenna íþrótta- og æskulýðsstarfi.