Íþróttastarf Gróttu fellur niður til 17. nóvember

Það má með sanni segja að síðustu vikur og mánuðir hafi verið óvenjulegir í starfi Gróttu og auðvitað í heiminum öllum. Íþróttastarf hefur ýmist verið í fullum gangi, í gangi með takmörkunum eða legið alfarið niðri. Nú er það ljóst að allt íþróttastarf mun liggja niðri til 17. nóvember næstkomandi.

Halda áfram að lesa