Merkingarfyrirtækið Áberandi og handknattleiksdeild Gróttu skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning sín á milli og verður Áberandi því einn af styrktaraðilum deildarinnar!
Halda áfram að lesaDaníel Örn Griffin til Gróttu!
Örvhenta skyttan Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir 2ja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.
Halda áfram að lesa