Maksim Akbachev hefur verið ráðinn þjálfari 4.flokk karla og kvenna hjá Gróttu en auk þeirra starfa mun Maksim verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og sinna afreksæfingum hjá félaginu.
Halda áfram að lesaHannes Grimm snýr aftur!
Línumaðurinn og varnarjaxlinn Hannes Grimm mun snúa aftur til Gróttu fyrir komandi keppnistímabil en Hannes hefur á núverandi keppnistímabili leikið á láni með Stjörnunni.
Halda áfram að lesa