Það voru fjórir leikir spilaðir um helgina hjá knattspyrnudeild Gróttu og enduðu þeir allir með sigri Gróttumanna!
Halda áfram að lesaJafntefli í fyrsta leik strákanna í Olís-deildinni
Það var blíðskapar veður sem tók á móti meistaraflokki félagsins í handbolta þegar þeir renndu í hlað í Landeyjarhöfn í gærmorgun, framundan var stutt sjóferð til Vestmannaeyja þar sem heimamenn og fjórfaldir meistarar í ÍBV biðu Gróttu-liðsins í fyrsta leik í Olís-deildinni þetta keppnistímabilið.
Halda áfram að lesaGróttu fólk á ferð og flugi – Fyrsti hluti
Fréttastofa handknattleiksdeildar fór á dögunum á flakk þar sem ferðinni var heitið til hinna ýmsu borga og bæja víðsvegar um Evrópu þar sem við bönkuðum uppá hjá uppöldu Gróttu-fólki sem er að lifa draum atvinnumannsins í handbolta.
Halda áfram að lesa