Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu hefur mikinn hug á því að efla uppbyggingu yngri flokka handboltans og býður því börnum fæddum 2010 að koma og prófa að æfa handbolta frítt í ágúst. Farið verður í grunnatriði handboltans undir stjórn þjálfara sem koma að þjálfun 8. flokks tímabilið 2016-2017.
Halda áfram að lesaBæjarhátíð Seltjarnarness
Bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 26.-28. ágúst og mun Grótta líkt og undanfarin ár taka þátt í dagskránni. Dagskrá bæjarhátíðarinnar má finna vef Seltjarnarnessbæjar, www.seltjarnarnes.is
Halda áfram að lesaBrynjar Kristmundsson í Gróttu
Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við miðjumanninn Brynjar Kristmundsson um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Brynjar er gríðarlega fjölhæfur leikmaður sem á án efa eftir að nýtast vel það sem eftir lifir sumars.
Halda áfram að lesa