Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu var haldin 4. júní síðastliðinn. Á fjórða tug mættu á fundina sem gengu vel fyrir sig.
Halda áfram að lesaGrótta gerir sitt besta
Á undanförnum vikum hafa starfsmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar hjá Gróttu einbeitt sér að því að takast á við þau verkefni sem fylgt hafa þeim aðgerðum sem grípa hefur þurft til vegna kórónuveirufaraldsins. Flest þessara verka hafa lagst ofan á önnur verkefni sem ávallt þarf að sinna óháð því hvert ástandið í samfélaginu er.
Halda áfram að lesaÞjónustukönnun Gróttu
Þjónustukönnun Íþróttafélagsins Gróttu var gerð dagana 24. maí til 14. júní síðastliðinn. Könnunin var framkvæmd af Capacent fyrir Gróttu.
Halda áfram að lesaBragi Björnsson nýr formaður Gróttu
Síðastliðinn miðvikudag fóru fram aðalfundir allra deilda og aðalstjórnar Gróttu. Á fundi aðalstjórnar urðu formannsskipti en Elín Smáradóttir sem verið hefur formaður félagsins frá árinu 2015 hætti og við keflinu tók Bragi Björnsson.
Halda áfram að lesa