Meistaraflokkar Gróttu hófu leik í Lengjudeildinni í byrjun maí og frumsýndu þar glæsilegan nýjan búning sem liðin leika í á þessu tímabili. Seltirningurinn og grafíski hönnuðurinn Elsa Nielsen hannaði treyjuna fyrir Gróttu sem er framleidd af Craft.
Knattspyrnudeild Gróttu vill bjóða stuðningsmönnum félagsins að næla sér í treyju fyrir sumarið og er hægt að forpanta treyju! Treyjan kostar 9.900 kr. og kemur í stærðum: