Stökk og Styrkur fyrir stráka fæddir 2006 – 2011

Fimleikadeildin verður stökkfimisnámskeið fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2011 – 2006) í sumar. Á námskeiðinu læra þátttakendur á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.

Nánari upplýsingar

Fimleika- og leikjaskóli Gróttu sumarið 2020

Fimleikadeildin verður með fimleika- og leikjaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2011-2014) í sumar.

Nánari upplýsingar

Næsta stökk og styrkur námskeið hefst 22. júní

Frábær þátttaka var á fimleikanámskeiðinu „Stökk og styrkur“ sem er fyrir 9 til 14 ára stráka (f. 2006 – 2011). Næsta námskeið hefst á mánudaginn 22. júní og skráning er opin. Á námskeiðinu er einblítt á stór trampólín og annarskonar fimleika kúnstir.

Nánari upplýsingar

Hópfimleikanámskeið fyrir 10 til 12 ára stelpur

Fimleikadeildin verður með hópfimleikanámskeið fyrir stelpur á aldrinum 10 til 12 ára (f. 2010 – 2008) í sumar.

Nánari upplýsingar