
Ágústa Edda leiðir Fimleikadeild Gróttu
Ágústa Edda Björnsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Fimleikadeildar Gróttu og hefur tekið til starfa. Ágústa Edda kemur til Gróttu frá Sidekick Health þar sem hún hefur starfað við verkefnastýringu