Sumarnámskeið – Ágúst

Sumarnámskeið fara aftur af stað!

Leikja-, ævintýra- og survivour námskeiðin hefjast á ný beint eftir frídag verlsunarmanna. Handboltaskólinn og afreksskóli handboltans er kominn í gang og verður í boði næstu þrjár vikurnar, eða þangað til að krakkarnir fara aftur í skólann.

Skráning fer fram í gegnum Abler