Kjartan Kári og Grímur Ingi hafa verið valdir á úrtaksæfingar U17 ára landsliðsins sem fara fram 25.-27. nóvember.
Halda áfram að lesa7. flokkur karla og kvenna á Krónumóti HK
7. flokkar Gróttu skemmtu sér vel á Krónumóti HK helgina 16.-17. nóvember. 7. flokkur karla spilaði í Kórnum á laugardeginum og tefldu drengirnir fram sjö liðum en stelpurnar spiluðu í fimm liðum á sunnudeginum.
Þetta var fyrsta vetrarmótið hjá flokkunum og því mikil tilhlökkun sem stóðst allar væntingar. Sigrar, töp en umfram allt mikil stemning.