Sextán Gróttustelpur á aldrinum 10-18 ára eru staddar á Möltu þessa dagana. Um helgina kepptu þær á alþjóðlegu móti Malta GymStars International, 280 stelpur frá tíu löndum kepptu á mótinu.
Halda áfram að lesaSextán Gróttustelpur á aldrinum 10-18 ára eru staddar á Möltu þessa dagana. Um helgina kepptu þær á alþjóðlegu móti Malta GymStars International, 280 stelpur frá tíu löndum kepptu á mótinu.
Halda áfram að lesa